Niðurhal gagna

Niðurhal

Ekki hefur enn unnist tími til þess að koma inn sjálfvirkri útgáfu á gögnum. Úr því verður bætt eins fljótt og auðið er.

  • Íslensk orðskiptilýsing

    Einfalt textaskjal sem geymir lista yfir allar þekktar orðasamsetningar. Orðmyndir eru um 240.000. Stærð: 2.8 mb.


Notkunarskilmálar

Gögn opnu orðabókarinnar eru öllum aðgengileg til niðurhals samkvæmt Creative Commons Attribution-Share Alike notkunarskilmálum.

Þér er frjálst:

  • Að deila — afrita, dreifa, og áframsenda gögnin.
  • Að endurnýta — aðlaga, eða vinna gögnin.

Að því tilskildu:

  1. Sæmdarréttur. Geta verður uppruna gagnanna. Það skal gert án þess að á neinn hátt sé gefið í skyn að Opin Orðabók styðji eða styrki það sem við þau er gert.
  2. Gjöf að gjalda. Ef þú breytir gögnunum, eða byggir á þeim, þá mátt þú engöngu deila nýja verkinu með sama eða samskonar leyfi og hér er gefið.

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 License.



Forritun og gagnagrunnur upprunalega unninn af Borgari Þorsteinssyni á árunum 2003-2008.