Inngangur

Opin orða­bók er verk­efni sem á að skila af sér frjálsri ís­lenskri orða­bók sem hægt verður að fletta eða breyta og bæta á þessum vef, jafn­framt því sem hún á að vera not­hæf til fram­leiðslu á ís­lensku­stuðningi í hug­búnað eða í öðrum verk­efnum.

Í dag er þjónusta orða bókarinnar tvenns konar. Annars vegar má leita hér í rím­orða­bók og hins vegar er hér sjálf­virk orð­skiptinga­þjónusta fyrir texta. Auk þess er hægt að sækja orða­lista orða­bókarinnar ef einhver vill nota hann í íslensku­tengt verk­efni

Vefurinn islenska.org var opnaður á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, árið 2008.